Fréttir

Samrómur - Lestrarkeppni grunnskólanna
Söfnum íslenskum raddsýnum dagana 18. til 25. janúar, allir sem koma að Setbergsskóla; nemendur, foreldrar og forráðamenn ásamt starfsfólki.
...meira
Jólahald í Setbergsskóla
Jólahald er með breyttu sniði þetta árið eins og gefur að skilja. Nemendur og starfsfólk hafa gert sér ýmislegt til tilbreytingar og skemmtunar á aðventunni og jólaandi ríkt í skólanum. Auk jólaföndurs, bæjar- og kirkjuferða, jólasöngs, lesturs bóka, rafrænna rithöfundaheimsókna og hinnar árlegu jólahurðasamkeppni, svo eitthvað sé nefnt, höfum við haldið aðventustund í öllum bekkjum þar sem nemendur hafa gætt sér á kakói og smákökum og allir hafa tekið þátt í piparkökumálun sem foreldrafélagið stóð fyrir. Við þökkum þeirra framlag til skólastarfsins.
Frístundarbíllinn
Síðasti dagur frístundarbílsins verður föstudaginn 18. desember
Fyrsti dagur á nýju ári verður mánudaginn 4. janúar 2021
Bíllinn keyrir ekki í vetrarfríi, 22. - 23. febrúar 2021
Bíllinn keyrir ekki í páskafríi, 29. - 31. mars 2021
Keyrt er á æfingar sem hefjast kl. 15 og kl. 16 frá öllum frístundarheimilum í Hafnarfirði á sömu staði og síðasta ár.
- Vegna ferðalaga erlendis um jól og áramót
- Jól - umfjöllun á ýmsum tungumálum
- Aflétt grímuskylda hjá 5.-7. bekk
- Skipulagsdagur föstudaginn 13. nóvember
- Helstu upplýsingar um starfsemi dagforeldra, leik- og grunnskóla, frístundastarfs og tónlistarskóla
- Hrekkjavakan
- Skólastarf í kjölfar nýrra sóttvarnarreglna
- Fréttatilkynning vegna hertra sóttvarnareglna
- Höldum hrekkjavöku eingöngu heima öryggisins vegna!
- Vetrarfrí
- Sóttvarnir í Setbergsskóla
- Utis Online - rafræn ráðstefna
- Skipulagsdagur þriðjudaginn 29. september
- Skólakór Setbergsskóla tekur aftur til starfa
- Skólasetning 25. ágúst
- Að vökva lestrarblómin í sumar
- Setbergsannáll vor 2020 - Gleðilegt sumar.
- Skólaslit 9. júní 2020
- Frístundabíllinn
- Samrómur - leggjum íslenskunni lið.
- Frístund veturinn 2020 - 2021
- Smáforrit og vefsíður
- Skólahald hefst samkvæmt stundaskrá frá 4. maí - mæting í þriðju kennslustund
- Tími til að lesa - munum við setja heimsmet?
- Dagur einhverfunnar er í dag, 2. apríl
- Heimaskóli - valverkefni. Síðan er efst á stigu heimasíðunnar.
- Spjöldin í námi og heimanámi.
- Upplýsingabréf til foreldra og forráðamanna nemenda.
- Skerðing á skólastarfi - unnið að skipulagningu
- Verkfalli aflýst - skóli samkvæmt stundaskrá
- Tilkynning frá Hafnarfjarðarbæ vegna fyrirhugaðra verkfalla
- 7. bekkur væntanlegur frá Reykjum
- Öskudagur
- Fræðsla fyrir foreldra og starfsfólk 25. febrúar 2020
- Fræðsla fyrir foreldra og starfsfólk 25. febrúar 2020
- Röskun á skólastarfi og öðru starfi sveitarfélagsins - Red Weather Alert tomorrow - people should stay at home
- Menntabúðir #UTHaf
- Samtalsdagur þriðjudaginn 4. febrúar 2020
- Frétt frá 6. bekk.
- Velkomin í skólann
- Röskun á skólastarfi til kl. 15 í dag.
- Gul viðvörun vegna veðurs.
- Gul veður-viðvörun
- Setbergsannáll desember 2019 - sjá fréttabréf hér að neðan.
- Jólaopnun í Krakkabergi
- Stofujól og jólaball
- Allir heim fyrir kl. 14:00 í dag 10. desember 2019
- Stutt- og hreyfimyndagerð
- Rýmingaræfing í skólanum
- Fréttir úr UT námi á yngsta og miðstigi.
- Lestrarsprettur í nóvember.
- Dagur íslenskra tungu
- Félagsmiðstöðvarvikan
- Skipulagsdagur 15.nóvember 2019
- Setbergsannáll október 2019 - sjá fréttabréf hér að neðan.
- Vetrarfrí
- Bóka- og bíóhátíð barnanna í Hafnarfirði
- Samtalsdagur Setbergsskóla - miðvikudagur 9. október.
- Upplýsingatækni á yngsta og miðstigi.
- Skipulagsdagur þriðjudaginn 1. október
- Haustfundir
- Viðurkenning frá fræðsluráði
- Skólasetning
- Upplýsingar frá Krakkabergi
- Skólamatur
- Sumarlokun skrifstofu
- Afmælishátíð Setbergsskóla
- Nemendur 10. bekkjar kvaddir.
- Stuttmyndaverkefni 6. HM - fréttabréf nemenda, myndin og heimildarmynd þeirra um verkið.
- Skólaslit í Setbergsskóla eru föstudaginn 7. júní.
- Afmælishátíð Setbergsskóla, miðvikudaginn 5. júní.
- Afmælishátíð - dagskrá.
- Dagskrá fimmtudaginn 6. júní 2019
- Til foreldra /forráðamanna
- Mikið um að vera í lotum í dag.
- Skólinn minn - 3. árgangur æfir sig í að búa til myndskeið.
- Sphero kúlur - forritun
- Jörðin okkar
- Skólaþing
- Spjaldtölvur í námi - sjá fréttabréf hér að neðan.
- Páskaleyfi
- Boðsundskeppni grunnskólana 2019
- Páskabingó 3.apríl
- Setbergsskóli auglýsir eftir starfsfólki
- Pangea stærðfræðikeppni
- Fyrirlestur 7.mars 2019
- Öskudagur 6.mars
- Skipulagsdagur og vetrarfrí
- Samtalsdagur Setbergsskóla
- Jólaskemmtanir í Setbergsskóla
- Rithöfundaheimsóknir í Setbergsskóla
- Lestrarsprettir í Setbergsskóla
- Jólaopnun frístundaheimila 2018
- Jólaföndur í Setbergsskóla
- Skipulagsdagur 9. nóvember
- Halloween partý
Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is