Fréttir

24.1.2023 : Fyrirlestur um jákvæð samskipti foreldra og barna

Foreldraráð Hafnarfjarðar í samstarfi við foreldrafélag Setbergsskóla og foreldrafélög í Hafnarfirði verður með fyrirlestur, þriðjudaginn, 24. janúar, kl. 20:00 í Lækjarskóla.

Páll Ólafsson fjallar um jákvæð samskipti foreldra og barna, uppeldi barna og barnavernd.

...meira

20.12.2022 : Gleðilega jólahátíð

Starfsfólk Setbergsskóla sendir fjölskyldum skólans hugheilar hátíðarkveðjur með þökk fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.

Við hlökkum til samstarfsins á nýjur ári.

Skólahald hefst aftur samkvæmt stundaskrá 3. janúar

Gleðilega jólahátíð!

...meira

15.12.2022 : Jólahald í Setbergsskóla

Nú fer að líða að jólum og styttist í stofujóla og jólaböll skólans.

Stofujólin verða mánudaginn 19. desember á skólatíma og mega nemendur þá koma með sparinesti. Í Setbergsskóla er sparinesti gos eða ávaxtasafi (hámark ½ l.) og smákökur eða sætabrauð (t.d snúður eða kleinur). Við minnum á að Setbergsskóli er hnetulaus skóli.IMG_1683

...meira

18.11.2022 : Jólaföndur

Jólaföndur foreldrafélagsins verður haldið á sal skólans laugardaginn, 19. nóvember, kl. 11-13.

Allir nemendur, foreldrar, forsjáraðilar, systkini, ömmur, afar og jólakötturinn eru velkomin.

...meira

Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is