Fréttir

20.10.2020 : Vetrarfrí

Fimmtudaginn og föstudaginn 22. - 23. október er vetrarfrí í grunnskólum Hafnarfjarðar. Viðminnum á að Krakkaberg er einnig lokað þessa daga og frístundabíllinn fellur niður.Vetrarfri_1603206577657


...meira

9.10.2020 : Sóttvarnir í Setbergsskóla

Hér fyrir neðan er listi yfir helstu ráðstafanir sem við höfum gripið til svo tryggja megi sem best öryggi nemenda og starfsfólks Setbergsskóla. Við störfum eftir tilmælum almannavarna og þeirra ákvarðana sem mennta- og lýðheilsusvið tekur miðlægt fyrir grunnskóla í bæjarfélaginu í ljósi aðstæðna.Hendur

...meira

2.10.2020 : Utis Online - rafræn ráðstefna

Samstilltur hópur fagfólks í Setbergsskóla

 

...meira

27.9.2020 : Skipulagsdagur þriðjudaginn 29. september


Þriðjudaginn 29. september er skipulagsdagur í Setbergsskóla, kennsla fellur niður þann
dag. Krakkaberg er opið frá kl. 8:00-17:00 fyrir þau börn sem skráð voru sérstaklega fyrir þennan dag. Hefðbundin vistun er ekki í gildi þegar um heilsdagsopnun er að ræða.

Rsz_skipulagsdagur

...meira

Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is