Fréttir

29.10.2020 : Höldum hrekkjavöku eingöngu heima öryggisins vegna!

Laugardaginn 31. október er hrekkjavaka sem sífellt hefur notið meiri vinsælda hér á landi og víða hefur skapast sú hefð að börn gangi í hús með „grikk eða gott".

Að teknu tilliti til þess að enn er í gildi neyðarstig almannavarna vegna COVID-19 eru foreldrar og forráðamenn hvattir til að halda upp á hrekkjavökuna með börnum sínum með öðru sniði í ár. Veiran getur svo auðveldlega smyglað sér á milli staða og einstaklinga enda snertifletirnir margir þegar gengið er hús úr húsi til að fá sælgæti. Áhættan við að fá smit er afar mikil eins og staðan er núna. Hrekkjavaka

...meira

20.10.2020 : Vetrarfrí

Fimmtudaginn og föstudaginn 22. - 23. október er vetrarfrí í grunnskólum Hafnarfjarðar. Viðminnum á að Krakkaberg er einnig lokað þessa daga og frístundabíllinn fellur niður.Vetrarfri_1603206577657


...meira

9.10.2020 : Sóttvarnir í Setbergsskóla

Hér fyrir neðan er listi yfir helstu ráðstafanir sem við höfum gripið til svo tryggja megi sem best öryggi nemenda og starfsfólks Setbergsskóla. Við störfum eftir tilmælum almannavarna og þeirra ákvarðana sem mennta- og lýðheilsusvið tekur miðlægt fyrir grunnskóla í bæjarfélaginu í ljósi aðstæðna.Hendur

...meira

2.10.2020 : Utis Online - rafræn ráðstefna

Samstilltur hópur fagfólks í Setbergsskóla

 

...meira

Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is