Skrifstofa skólans
Skrifstofa skólans er opin frá
7:45 – 15:00 nema á föstudögum til 14:00. Hún er á annarri hæð skólans hjá
aðalanddyri sem er fyrir miðju skólans. Sími á skrifstofu er 565 1011. Þangað
skal tilkynna veikindi daglega eins fljótt og auðið er. Veikindi vegna íþrótta
og sunds skal einnig tilkynna á skrifstofu. Foreldrar sækja um skriflegt leyfi
frá skóla ef sótt er um leyfi tvo daga eða fleiri. Annars afgreiðir viðkomandi
kennari leyfið.
Netfang Setbergsskóla er: setbergsskoli@setbergsskoli.is og er það jafnframt netfang skrifstofunnar.
Aðal símanúmer skólans | 565 1011 | Lækjarskóli íþróttahús | 555 1385 |
Íþróttahúsið Kaplakrika | 550 4050 | Ásvallarlaug | 512 4050 |
Krakkaberg | 565 1031 | Beinn sími íþróttahúss skólans | 555 1844 |
Félagsmiðstöðin Setrið | 555 2955 | GSM sími skólastjóra | 664 5880 |
Umsjónarmaður fasteigna | 565 1011 | GSM sími aðstoðarskólastjóra | 664 5803 |
GSM sími umsjónarmanns | 664 5659 |
- Eldri færsla
- Nýrri færsla