Óskilamunir

Skólaliðar sjá um óskilamuni og leitast við að koma þeim í réttar hendur. Þeir ganga reglulega í stofur með óskilamuni og/eða raða þeim á borð á gang við kennslustofur og kalla nemendur fram til að bera kennsl á muni. Skólaliðar hafa samráð við kennara varðandi verklag vegna óskilamuna. Óskilamunir eru einnig lagðir fram á foreldradögum og ítrekað í fundaboði beiðni um að foreldrar hugi að þeim. Við upphaf næsta skólaárs eru óskilamunir þar til 1. apríl  á síðasta skólaári gefnir til góðgerðastofnana.


Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is