Krakkaberg á skipulagsdegi - SKRÁNING

28.9.2021

Mánudaginn 11.október er skipulagsdagur í Setbergsskóla og enginn skóli þann dag. Krakkaberg er opið frá kl. 8:00 - 17:00. En það þarf að skrá sérstaklega á þennan dag.

Þau börn í 1-4.bekk sem ekki eru með vistun í Krakkaberg geta fengið að mæta frá kl 08:00-13:00 með því að senda póst á harpadogg@setbergsskoli.is

Skráning er til miðnættis þriðjudaginn 5.október
Ekki er tekið á móti óskráðum börnum, við viljum biðja ykkur um að virða skráningartímann.


Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is