Einelti
Við Setbergsskóla starfar eineltisteymi sem vinnur eftir áætlun Dan Olweusar gegn einelti.
Fulltrúar í eineltis- og forvarnarteymi Setbergsskóla skólaárið 2020-2021:
Kolbrún Björnsdóttir náms- og starfsráðgjafi (teymisstjóri), Guðbjörg Hulda Stefánsdóttir, grunnskólakennari, Sveinborg Petrína Jensdóttir, aðstoðardeildarstjóri tómstundarstarfs, Linda Ösp Grétarsdóttir, grunnskólakennari, Unnur Hjartardóttir, grunnskólakennari og Margrét Ólöf Jónsdóttir, aðstoðarskólastjóri.
Í Setbergsskóla er litið svo á að það sé samstarfsverkefni heimila og skóla að stuðla að velferð nemenda og að einelti eigi aldrei rétt á sér.
Vefsíða og bæklingar:
Hér má skoða heimasíðu Olweusarverkefnisins á Íslandi http://www.olweus.is/
Hér má nálgast bækling um einelti fyrir foreldra, gefin er út af Heimili og skóla árið 2009 og saminn af framkvæmdastjóra Olweusaráætlunarinnar http://www.heimiliogskoli.is/wp-content/uploads/2016/08/HS_einelti_FINAL_lowres_outl.pdf
Hér má nálgast handbók um einelti og vináttufærni sem gefin er út af Heimili og skóla árið 2017 https://www.heimiliogskoli.is/wp-content/uploads/2017/11/HS_einelti_handbo%CC%81k_net.pdf
- Eldri færsla
- Nýrri færsla