Einelti
Við Setbergsskóla starfar eineltisteymi sem vinnur eftir áætlun Dan Olweusar gegn einelti.
Fulltrúar í eineltis- og forvarnarteymi Setbergsskóla skólaárið 2022-2023:
- Kolbrún Björnsdóttir, náms- og starfsráðgjafi, teymisstjóri
- Margrét Stefánsdóttir, umsjónarkennari og deildarstjóri unglingastigs
- Svavar Sigurðsson, íþróttakennari
- Róbert Gíslason, deildarstjóri tómstundastarfs
- Arnar Helgi Magnússon, umsjónarkennari
- Tinna Rós Pálsdóttir, umsjónarkennari
- Rebekka Yvonne Rogers, leiðbeinandi
- Margrét Ólöf Jónsdóttir, aðstoðarskólastjóri er fulltrúi stjórnenda
- Sigurbjörg Guðdís Hannesdóttir, þroskaþjálfi Bergi
Í Setbergsskóla er litið svo á að það sé
samstarfsverkefni heimila og skóla að stuðla að velferð nemenda og að einelti
eigi aldrei rétt á sér.
Vefsíða og bæklingar:
- Hér má skoða heimasíðu Olweusarverkefnisins á Íslandi http://www.olweus.is/
- Hér má nálgast bæklinginn Einelti: Góð ráð til foreldra, sem gefinn var út af Heimili og skóla árið 2009 og saminn af framkvæmdarstjóra Olweusaráætlunarinnar
- Hér má nálgast handbók um einelti og vináttufærni sem gefin er út af Heimili og skóla árið 2017
Uppfært: 27.10.2022
- Eldri færsla
- Nýrri færsla