Hátíðarkveðja

19.12.2023

Starfsfólk Setbergsskóla óskar ykkar gleðilegrar hátíðar og þökkum gott samstarf á liðnu ári.

Jolamynd_1702985492407

Minnum á:

Miðvikudagur 20.desember (skertur skóladagur).

Jólaball

  • Nemendur í 2., 3. ,5. og 6 bekk mæta kl. 9:00-10:30.
  • Nemendur í 1. 4. og 7. bekk mæta kl. 11:00 - 12:30.

Krakkaberg er að sjálfsögðu opið fyrir börn sem þar eru skráð og verður þeim fylgt fram og til baka á jólaskemmtanir.

Skólastarf hefst aftur miðvikudaginn 3. janúar.


Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is