Fundir í Hafnarfirði fyrir foreldra og forsjáraðila leik- og grunnskólabarna

14.4.2023

Heimili og skóli fara af stað með verkefni sem snýr að endurreisn foreldrastarfs í kjölfar heimsfaraldurs og eflingu svæðissamtaka foreldra um land allt. Heimili og skóli hefja vegferðina og fræðsluna í Hafnarfirði. Sá fyrsti verður haldinn þriðjudaginn 14. mars kl. 19:45 í HValeyrarskóla.

Sjá nánar um viðburðinn hér: Endurreisn foreldrafélaga eftir heimsfaraldur | Hafnarfjörður (hafnarfjordur.is)

The first meeting of Home and School in Hafnarfjörður will be held at Hvaleyrskóli on Tuesday, March 14 at 19:45 and that meeting is specially designed for parents and guardians of students in Hraunvalla School, Hvaleyr School and Skarðshlíðar School and in the preschools of these districts.

See more about the event here:  Restoration of parental associations after the pandemic | Hafnarfjörður (hafnarfjordur.is)


Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is