Appelsínugul viðvörun

25.2.2022

Forsjáraðilar þurfa að meta sjálfir hvort fylgja þurfi börnum úr skóla eða frístundastarfi. Við appelsínugula veðurviðvörun er meiri þörf á að fylgja börnum úr skólanum. Rétt er að hafa í huga að oft getur verið hvasst í efri byggðum. Ef hálka eða ofankoma fylgir veðrinu aukast líkur á að þörf sé fyrir fylgd. Mikilvægt er að forsjáraðilar hafi í huga að röskun getur einnig orðið á frístundastarfi og skipulögðum æfingum í lok skóladags og séu tilbúnir að sækja börn í skóla- og frístundastarf ef þess gerist þörf.

https://www.hafnarfjordur.is/stjornsysla/hafnarfjordur/tilkynningar/appelsinugul-vidvorun-fylgjumst-vel-med-og-forum-varlega

https://www.vedur.is/vidvaranir/svaedi/rvk?fbclid=IwAR0_iKOwNAu4mIONC6L9b04AChTGn-fRHPcC0J4RmqxevdY1tWqUEcTASRw


Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is