Kórstarf hefst á ný

5.9.2023

Fyrsta kóræfing skólakórs Setbergsskóla verður miðvikudaginn 6. september í tónmenntastofunni klukkan 10:10. Sjórnandi er eins og áður, María Gunnarsdóttir. KorinnSetbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is