Samvinna barnanna vegna – fundur foreldra í þínu sveitarfélagi

14.4.2023

Mánudaginn 17. apríl kl. 19:45-21:00 verður fræðslufundur fyrir foreldra og forsjáraðila í Hafnarfirði með Heimili og skóla. Fundurinn verður haldinn í Víðistaðaskóla.

Hvernig get ég sem foreldri lagt mitt að mörkum til að auka vellíðan barnsins míns og skiptir samvinna foreldra máli þegar kemur að farsæld barnanna okkar? Samheldni og samstarf foreldra hefur jákvæð áhrif á velferð barna; skólabrag og líðan nemenda, foreldra og kennara, svo ekki sé minnst á árangur í leik og námi.

Við hvetjum öll til að mæta á fundinn.

Mikilvægt er að skrá sig ef horfa á í streymi: https://forms.gle/z6nzSW1q5W5a8wh56

-------------

Next Monday, April 17 at 19:45-21 there will be an educational meeting for parents and guardians with Home and School at Víðistaðaskóli.

We know that the importance of the cooperation of parents in the school work is indisputable. Parental cohesion and cooperation has a positive effect on children's well-being; school atmosphere, mental health and well-being of students and teachers, not to mention academic results. How can I as a parent contribute to increasing the well-being and success of children in my local environment, and does the cooperation of parents matter when it comes to the success of our children?

We encourage everyone to attend the meeting. The meeting will be subtitled in English on site and in streaming.
It is important to register if watching in streaming: https://forms.gle/z6nzSW1q5W5a8wh56

Hafn


Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is