Einstakur april

24.4.2023

Við í Setbergsskóla tókum þátt í verkefninu Einstakur Apríl á þemadögunum. Við fengum hugmyndina frá síðunni einstakur apríl, fiðrildi sem Guðrún le Sage de Fontenay hannaði og breytti því í nýja og fjölbreytta liti þegar félagið skipti um nafn. Við byrjuðum á að horfa á fræðslumyndband sem sjá má hér: Frábærir hlutir gerast

Svo fengu allir að velja sér fiðrildi og skreyta að vild, útkoman var mjög flott

Tilgangurinn er að stuðla að velgengni barna á einhverfurófi, fyrst og fremst með fræðslu bæði fyrir fullorðna sem starfa með börnum og öðrum nemendum.

Fidrildi-5Firdildi-4Fidrildi-2Þetta var mjög svo skemmtilegt verkefni og höfðu flestir gaman af.

Læt fylgja með rafræna útgáfu af bæklingi um einhverfu sem var gefin út 2021 https://www.einhverfa.is/static/files/skrar/einhverfa_web.pdf

Bestu kveðjur starfsfólk Bergs 


Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is