Upplýsingar/ábendingar til skólans

Ef foreldri/forráðamaður vill koma upplýsingum eða ábendingum til umsjónarkennara, faggreinakennara, náms- og starfsráðgjafa eða stjórnenda þá geta þeir haft samband við þá símleiðis, með tölvupósti eða óskað eftir samtali. Sá sem haft er samband við skráir ábendingarnar á þar til gert eyðublað, fylgir þeim eftir og upplýsir foreldra/forráðamenn um gang mála.


Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is