29.10.2020 : Höldum hrekkjavöku eingöngu heima öryggisins vegna!

Laugardaginn 31. október er hrekkjavaka sem sífellt hefur notið meiri vinsælda hér á landi og víða hefur skapast sú hefð að börn gangi í hús með „grikk eða gott".

Að teknu tilliti til þess að enn er í gildi neyðarstig almannavarna vegna COVID-19 eru foreldrar og forráðamenn hvattir til að halda upp á hrekkjavökuna með börnum sínum með öðru sniði í ár. Veiran getur svo auðveldlega smyglað sér á milli staða og einstaklinga enda snertifletirnir margir þegar gengið er hús úr húsi til að fá sælgæti. Áhættan við að fá smit er afar mikil eins og staðan er núna. Hrekkjavaka

...meira

20.10.2020 : Vetrarfrí

Fimmtudaginn og föstudaginn 22. - 23. október er vetrarfrí í grunnskólum Hafnarfjarðar. Viðminnum á að Krakkaberg er einnig lokað þessa daga og frístundabíllinn fellur niður.Vetrarfri_1603206577657


...meira

9.10.2020 : Sóttvarnir í Setbergsskóla

Hér fyrir neðan er listi yfir helstu ráðstafanir sem við höfum gripið til svo tryggja megi sem best öryggi nemenda og starfsfólks Setbergsskóla. Við störfum eftir tilmælum almannavarna og þeirra ákvarðana sem mennta- og lýðheilsusvið tekur miðlægt fyrir grunnskóla í bæjarfélaginu í ljósi aðstæðna.Hendur

...meira

2.10.2020 : Utis Online - rafræn ráðstefna

Samstilltur hópur fagfólks í Setbergsskóla

 

...meira

27.9.2020 : Skipulagsdagur þriðjudaginn 29. september


Þriðjudaginn 29. september er skipulagsdagur í Setbergsskóla, kennsla fellur niður þann
dag. Krakkaberg er opið frá kl. 8:00-17:00 fyrir þau börn sem skráð voru sérstaklega fyrir þennan dag. Hefðbundin vistun er ekki í gildi þegar um heilsdagsopnun er að ræða.

Rsz_skipulagsdagur

...meira

7.9.2020 : Skólakór Setbergsskóla tekur aftur til starfa

Það er okkur sönn ánægja að láta vita að Skólakór Setbergsskóla tekur nú aftur til starfa eftir nokkurt hlé. María Gunnarsdóttir, tónmenntakennari, er stjórnandi kórsins.Children-d-choir-1-

...meira

20.8.2020 : Skólasetning 25. ágúst

Skólasetning verður á sal skólans sem hér segir þriðjudaginn 25. ágúst.

· Kl. 8:30 2. og 3. bekkur

· Kl. 9:00 4. og 5. bekkur

· Kl. 9:30 6. og 7. bekkur

· Kl. 10:00 8. bekkur

· Kl. 10:30 9. og 10. bekkur

Vinsamlegast athugið að skólasetningar í 2. - 10. bekk eru án forráðamanna

...meira

15.6.2020 : Að vökva lestrarblómin í sumar

Við viljum minna á mikilvægi þess að halda lestri barna ykkar áfram í sumarfríinu. Við 

höfum oft orðið vitni að því að lestrarfærni nemenda fari aftur eftir sumarfrí, ef þau lesa ekkert. Einkum er hætta á þessu þegar nemendur hafa glímt við lestrarerfiðleika eða eru hæg í lestri. Gleym-mer-ei

...meira

Fréttasafn


Áherslur í skólastarfi

Einelti

Við Setbergsskóla starfar eineltisteymi sem vinnur eftir áætlun gegn einelti sem skólinn hefur sett fram.         

...meira

SMT-skólafærni

Setbergsskóli er SMT skóli og er það eitt af stærstu þróunarverkefnum skólans.   SMT er fyrirbyggjandi agakerfi sem felur í sér aðferðir til þess að stuðla að bestu mögulegu aðlögun allra nemenda skólans.


...meira

Leiðarljós skólans eru:

VIRÐING  - VÍÐSÝNI - VINSEMD Starfsfólk skólans vill efla virðingu nemenda fyrir sjálfum sér, foreldrum og öðrum í umhverfinu og einnig fyrir eignum sínum og annarra. Við viljum að nemendur beri virðingu fyrir landinu, náttúrunni og umhverfinu sem við búum í.

...meira

Fleiri tilkynningar


Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is