24.1.2023 : Fyrirlestur um jákvæð samskipti foreldra og barna

Foreldraráð Hafnarfjarðar í samstarfi við foreldrafélag Setbergsskóla og foreldrafélög í Hafnarfirði verður með fyrirlestur, þriðjudaginn, 24. janúar, kl. 20:00 í Lækjarskóla.

Páll Ólafsson fjallar um jákvæð samskipti foreldra og barna, uppeldi barna og barnavernd.

...meira

20.12.2022 : Gleðilega jólahátíð

Starfsfólk Setbergsskóla sendir fjölskyldum skólans hugheilar hátíðarkveðjur með þökk fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.

Við hlökkum til samstarfsins á nýjur ári.

Skólahald hefst aftur samkvæmt stundaskrá 3. janúar

Gleðilega jólahátíð!

...meira

15.12.2022 : Jólahald í Setbergsskóla

Nú fer að líða að jólum og styttist í stofujóla og jólaböll skólans.

Stofujólin verða mánudaginn 19. desember á skólatíma og mega nemendur þá koma með sparinesti. Í Setbergsskóla er sparinesti gos eða ávaxtasafi (hámark ½ l.) og smákökur eða sætabrauð (t.d snúður eða kleinur). Við minnum á að Setbergsskóli er hnetulaus skóli.IMG_1683

...meira

18.11.2022 : Jólaföndur

Jólaföndur foreldrafélagsins verður haldið á sal skólans laugardaginn, 19. nóvember, kl. 11-13.

Allir nemendur, foreldrar, forsjáraðilar, systkini, ömmur, afar og jólakötturinn eru velkomin.

...meira

13.10.2022 : Föstudagurinn 14. október er bleikur dagur í Setbergsskóla

Á Bleika deginum hvetjum við nemendur og starfsmenn til að sýna lit og klæðast bleiku eða bera eitthvað bleikt.Bleika

Þannig vekjum við athygli á árvekni gagnvart krabbameini og lýsum upp skammdegið í bleikum ljóma svo þeir sem greinst hafa með krabbamein finni stuðning okkar og samstöðu.

...meira

5.10.2022 : Skipulagsdagur og samtalsdagur

Föstudaginn 7. október er skipulagsdagur í Setbergsskóla og því engin kennsla.

Mánudaginn 10. október er svo samtalsdagur í Setbergsskóla og því engin kennsla.

...meira

16.8.2022 : SKÓLASETNING ÞRIÐJUDAGINN 23. ÁGÚST

Skólasetning verður á sal skólans þriðjudaginn 23. ágúst sem hér segir:

· Kl. 8:30: 2. og 3. bekkur.

· Kl. 9:00: 4. og 5. bekkur.

· Kl. 9:30: 6. og 7. bekkur.

· Kl. 10:00: 8. bekkur.

· Kl. 10:30: 9. og 10. bekkur.

...meira

14.6.2022 : Sumaropnun skrifstofu sumarið 2022

Opnunartími skrifstofu Setbergsskóla sumarið 2022 er eftirfarandi:

13.-16. júní er opið kl. 10:00-14:00

20. júní – 15. ágúst er lokað vegna sumarleyfa

16. – 22. ágúst er opið kl. 10:00-14:00


...meira

Fréttasafn


Áherslur í skólastarfi

Vinaliðaverkefni

Vinalidar-LOGOSetbergsskóli hóf þátttöku í Vinaliðaverkefninu haustið 2020 og hefur það vakið mikla lukku í skólanum. Foreldrafélag Setbergsskóla gaf nemendum skólans verkefnið við útskrift 10. bekkjar í vor og erum við mjög þakklát foreldrum fyrir að styðja við okkur við innleiðingu þess.


...meira

Einelti

Eineltishringur_1610710469816Við Setbergsskóla starfar eineltisteymi sem vinnur eftir áætlun gegn einelti sem skólinn hefur sett fram.         

...meira

SMT-skólafærni

Smt-myndSetbergsskóli er SMT skóli og er það eitt af stærstu þróunarverkefnum skólans.   SMT er fyrirbyggjandi agakerfi sem felur í sér aðferðir til þess að stuðla að bestu mögulegu aðlögun allra nemenda skólans.


...meira

Fleiri tilkynningar


Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is