Frístundarbíllinn

11.12.2020

BillSíðasti dagur frístundarbílsins verður föstudaginn 18. desember

Fyrsti dagur á nýju ári verður mánudaginn 4. janúar 2021

Bíllinn keyrir ekki í vetrarfríi, 22. - 23. febrúar 2021

Bíllinn keyrir ekki í páskafríi, 29. - 31. mars 2021

Keyrt er á æfingar sem hefjast kl. 15 og kl. 16 frá öllum frístundarheimilum í Hafnarfirði á sömu staði og síðasta ár. 


Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is