Apríl - mánuður einhverfu, fræðsluefni

9.4.2021

Apríl er tileinkaður einhverfu. Við hvetjum ykkur foreldra til að eiga gæðastund með börnum ykkar um helgina og fræðast um fjölbreytileika einhverfunnar. Ýtið hér til að sjá nánar.


Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is