Skólaráð

Samkvæmt nýjum grunnskólalögum skal nú starfa skólaráð við hvern grunnskóla. Skólaráð er samráðsvettvangur skólastjóra og skólasamfélagsins um skólahald. Skólaráð skal þannig skipað: Tveir fulltrúar kennara, einn fulltrúi annars starfsfólks, tveir fulltrúar nemenda og tveir fulltrúar foreldra auk skólastjóra sem stýrir starfi skólaráðs og ber ábyrgð á stofnun þess.

Skólaráð veturinn 2020 - 2021: 

 María Pálmadóttir
 Skólastjóri
 Margrét Ólöf Jónsdóttir
 Aðstoðarskólastjóri
Vala Steinsdóttir  Grenndarfulltrúi
 Erla Erlendsdóttir
 Fulltrúi foreldra
Gunnar Sigurðsson
 Fulltrúi foreldra
Ólöf Kristín Einarsdóttir  Sérkennari
Sandra Lóa Gunnarsdóttir  Kennari
Ingibjörg Magnúsdóttir  Skóla - og frístundarliði
Sunneva Þöll Gísladóttir  10. bekk
 teinar Bragi Sigurjónsson
 9. bekkStarfsáætlun skólaráðs 2020 - 2021


Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is