Skólaráð
Samkvæmt nýjum grunnskólalögum skal nú starfa skólaráð við hvern grunnskóla. Skólaráð er samráðsvettvangur skólastjóra og skólasamfélagsins um skólahald. Skólaráð skal þannig skipað: Tveir fulltrúar kennara, einn fulltrúi annars starfsfólks, tveir fulltrúar nemenda og tveir fulltrúar foreldra auk skólastjóra sem stýrir starfi skólaráðs og ber ábyrgð á stofnun þess.
Skólaráð veturinn 2022 - 2023:
María Pálmadóttir |
Skólastjóri |
Margrét Ólöf Jónsdóttir |
Aðstoðarskólastjóri |
Vala Steinsdóttir | Grenndarfulltrúi (formaður Foreldrafélags Setbergsskóla) |
Erla Erlendsdóttir |
Fulltrúi foreldra |
Gunnar Sigurðsson |
Fulltrúi foreldra |
Guðrún Heiða Sigurgeirsdóttir | Kennari |
Sandra Lóa Gunnarsdóttir | Kennari |
Ingibjörg Magnúsdóttir | Skóla - og frístundaliði |
Steinar Bragi Sigurjónsson |
10. bekk |
Hekla Rós Norðquist | 9. bekk |
Starfsáætlun skólaráðs 2020 - 2021
- Fundur skólaráðst 3. mars 2022
- Fundur skólaráðs 27. janúar 2022
- Fundur skólaráðs 11. nóvember 2021
- Fundur skólaráðs 3. júní 2021
- Fundur skólaráðs 4. mars 2021
- Fundur skólaráðs 16. desember 2020
- Fundur skólaráðs 1. október 2020
- Fundur skólaráðs 18. júní 2020
- Fundur skólaráðs 6. febrúar 2020
- Fundur skólaráðs 12. desember 2019
- Fundur skólaráðs 8. oktober 2019
- Eldri færsla
- Nýrri færsla