Námsefniskynningar

Námskynningarfundir eru haldnir í skólanum að hausti. Námskynningar fyrir nemendur í 1. bekkjum eru haldnir í tengslum við námskeiðið Skólafærni sem haldið er í samstarfi við foreldrafélag skólans og námskynningarfundir fyrir foreldra nemenda í 8. bekkjum í tengslum við námskeiðið Unglingafærni.


Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is