Samtalsdagur í Setbergsskóla

2.2.2022

Samtalsdagur í Setbergsskóla fer fram Fimmtudaginn 3. febrúar. Umsjónakennarar hafa sent upplýsingar til foreldra og forráðamanna um fyrirkomulagið á viðtalinu.

Krakkaberg er opið á samtalsdeginum kl 08:00-17:00 fyrir þau börn sem eru skráð sérstaklega fyrir þennan dag. Frístundabílinn gengur eins og venjulega.Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is