Sumardagsskrá Krakkabergs 2021

11.5.2021

Skráning er hafin á sumarnámsekið Krakkabergs 2021.

Hér er hægt að nálgast dagskránna fyrir 7-9 ára

Hér er hægt að nálgast dagskránna fyrir 6 ára.

Opið er fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum og er verkefnið hluti af aðgerðapakka vegna þeirra áhrifa sem Covid19 hefur haft m.a. á afkomu efnaminni heimila í landinu. Verkefnið hefur það að markmiði að jafna tækifæri þeirra fjölskyldna sem tekjulægri eru til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi.

Á þitt barn rétt á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk? Nú gildir hann líka fyrir sumarnámskeið 2021 - Sérstakur styrkur gildir líka á sumarnámskeið | Fréttir | Hafnarfjörður (hafnarfjordur.is)

Is your child entitled to a special leisure grant? Now valid for summer activity 2021 as well - Information in English and various other languages - https://hfj.is/v0DChl


Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is