Samstarf við framhaldsskóla

Setbergsskóli hefur átt gott samstarf við Flensborg og fleiri framhaldsskóla. Þessir skólar hafa heimsótt 10. bekkinga með kynningar á námsleiðum skólanna. Eins hefur hluti nemenda í 10. bekkjum skólans stundað fjarnám í Flensborg með góðum árangri. Það er okkar vona að þetta góða samstarf geti haldið áfram að dafna og þróast.


Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is