Félagsmiðstöðin Setrið
Sími 555 2955
Félagsmiðstöðin Setrið.
Setrið er félagsmiðstöð fyrir nemendur í Setbergsskóla, þar sem unglingar á aldrinum 13-16 ára geta varið frítíma sínum án áfengis og vímuefna. Hlutverk félagsmiðstöðva er að stuðla að jákvæðum þroska unglinga og gera þau sjálfstæðari, bæði í verki og félagslegum samskiptum og gera þau hæfari til að takast á við lífið.
Opnunartími
Setursins
Miðdeild frá og með 5. október 2020:
5. bekkur mánudaga kl. 17:00 – 18:45
6. bekkur miðvikudaga kl: 17:00-18:45
7. bekkur föstudaga kl. 17:00 – 18:45
Unglingadeild:
Mánudaga kl. 19:30 – 22:00
Miðvikudaga kl. 19:30 – 22:00
Föstudaga kl. 19:30 – 22:00
Setrið er opið á morgnana þegar starfsmaður er á staðnum og því eru allir velkomnir til okkar ef hurðin er opin.
Reglur í
félagsmiðstöðinni
Almennar skólareglur í Setbergsskóla gilda einnig í Félagsmiðstöðinni Setrinu.
http://www.setbergsskoli.is/skolareglur/skolareglur/
http://www.setbergsskoli.is/skolareglur/agabrot/
Neysla áfengis, orkudrykkja, tóbaks og annarra vímuefnagjafa er með öllu óheimil innan dyra sem og á skólalóðinni. Það á einnig við um rafrettur.
Unglingum ber að virða þessar reglur og koma fram við starfsfólk og aðra gesti í félagsmiðstöðinni af virðingu.
Þegar 3. stigs agabrot á sér stað er
haft samband við foreldra og/eða forráðamenn.
Starsfólk Setursins Sími 555 2955 |
|||
Nafn | Starfsheiti | Sími | Netfang |
Harpa Dögg Þorsteinsdóttir | Deildarstjóri | 664-5508 | harpadogg@setbergsskoli.is |
Sveinborg Petrína Jensdóttir (Peta) |
Aðstoðarverkefnastjóri | 664-5739 | peta@setbergsskoli.is |
Arnar Gauti Ólafsson | Frístundaleiðbeinandi | ||
Nína Rún Gunnarsdóttir | Frístundaleiðbeinandi | ||
Valey Sól Guðmundsdóttir | Frístundaleiðbeinandi | ||
Davíð Arnar Jónsson | Frístundaleiðbeinandi | ||
Jón Leví Steinsson | Frístundaleiðbeinandi | ||
- Eldri færsla
- Nýrri færsla