Föstudagurinn 14. október er bleikur dagur í Setbergsskóla

13.10.2022

Föstudagurinn 14. október er bleikur dagur í Setbergsskóla

Á Bleika deginum hvetjum við nemendur og starfsmenn til að sýna lit og klæðast bleiku eða bera eitthvað bleikt.

Bleika

Þannig vekjum við athygli á árvekni gagnvart krabbameini og lýsum upp skammdegið í bleikum ljóma svo þeir sem greinst hafa með krabbamein finni stuðning okkar og samstöðu.


Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is