Sundferðin mikla !

Fimmtudaginn 30. mars fór fram Boðsundskeppni Grunnskólanna í Laugardalslaug. Setbergsskóli sendi tvö lið til þátttöku, annað skipað nemendum í 8. - 10. bekk og hitt skipað nemendum í 5. - 7. bekk.

3.4.2017

Í liði Setbergsskóla úr 8.-10. bekk voru: Arna Sigurðardóttir (8.HLB), Arnar Sigþórsson (10. GP), Amalía Ólafsdóttir (8. HS), Berglind Rún Traustadóttir (8. HLB), Jón Ingi Sólnes (10. MG), Róbert Ísak Jónsson (10. MG), Vignir Guðnason (10. MG) og Þorgerður ÓSk Jónsdóttir (8. HS). Varamenn voru þau Ástdís Sara Þórisdóttir (8.HS) og Eyvindur Páll Sólnes (8. HLB). 

 Í liði Setbergsskóla úr 5.-7. bekk voru: Daði Björnsson (7.EE), Hafþór Magnússon (7.EE), Selma Dögg Guðmundsdóttir (7.EE), Breki Þórarinsson (6.RÁ), Brynja Kristín Bertelsdóttir (6.SJ), Hera Dís Bragadóttir (6.RÁ), Kristín Ásta Finnsdóttir (6.SJ), Sævar Steingrímsson (6.RÁ) Bæði lið stóðu sig frábærlega og voru skólanum sínum til sóma bæði í lauginni og utan hennar. Það fór svo að lið 8. - 10. bekkjar komst í gegnum fyrsta niðurskurð og enduðu í 7. sæti af 30 liðum.


 Lið 5. - 7. bekkjar rétt missti af sæti í 9 liða úrslitum en alls kepptu 40 lið í 5-7 bekk. 

 Kv. Kalli og Steinar


IMG_0051--1-


Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is