Skipulagsdagur þriðjudaginn 1. október

27.9.2019

Þriðjudaginn 1. október er skipulagsdagur í skólanum.

Öll kennsla fellur niður þann dag og nemendur eiga því ekki að mæta í skólann.

Krakkaberg.
Það verður opið í Krakkabergi frá kl 8:00-17:00. Skráning fyrir lengda viðveru fer fram í gengum Míðnar síður hjá Hafnarfjarðarbæ. Skráningu lýkur að miðnætti 27.september 2019. 

Með bestu kveðju,
Skólastjórnendur


Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is