Samtalsdagur Setbergsskóla - miðvikudagur 9. október.

4.10.2019

Samtalsdagur í Setbergsskóla fer fram þriðjudaginn 9.október. Þá mæta nemendur ásamt foreldrum sínum í samtal til umsjónarkennara. 

Á samtalsdegi verða aðrir starfsmenn einnig til samtals og eru foreldrar og nemendur hvattir til að nýta sér það.

Á samtalsdegi mæta nemendur einungis í samtal, ekki skóli þennan dag. Frístundaheimilið Krakkaberg er opið fyrir þá nemendur sem eru skráðir sérstaklega þennan dag.

Krakkaberg

Þann 9.október er samtalsdagur í skólanum og þá verður opið í Krakkabergi frá kl 8:00-17:00.

Skráning fyrir lengda viðveru fer fram í gegnum Mínar síður - Grunnskólar/Skráning í frístund og svo er farið í Völu. Vinstri hliðarstikan kemur upp ef ýtt er á línurnar þrjár.

Skráning er til og með kl.12:00 mánudaginn 7. október, ekki er tekið á móti óskráðum börnum.

Krakkarnir þurfa að koma með nesti fyrir morgunkaffi og hádegismat. Síðdegishressing verður í boði frá Krakkabergi um kl 14:15


Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is