UT í 6-EE

2.3.2016

Nemendur í 6.EE hafa unnið að mörgu áhugaverðu í upplýsingatækni þetta skólaárið m.a.:

  • Wordæfingum upp úr verkefnabók Margrétar Sigurgeirsdóttur
  • Power Point glærukynningu með teiknimyndapersónum
  • Vefnotkun/veföryggi og farið yfir nokkrar netslóðir
  • Forritun með Scratch þar sem nemendur bjuggu til sitt borð með skipunum.
  • Paint og Tuxpaint, þar sem reyndi á sköpun og myndvinnslu.
  • Hreyfimyndagerð með Pivot þar sem þau gerðu myndaseríu.
  • Hikmyndagerð með Monkeyjam og eftirvinnsla í gengum Movie Maker
Myndaræmurnar með hikmyndunum má sjá hér

 



Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is