Fyrirlestur 7.mars 2019

Jákvæð samskipti

6.3.2019

Sæl öll, Foreldrafélagið ákvað að fá í heimsókn hinn vinsæla fyrirlesara Pálmar Ragnarsson til að tala við krakkana okkar, foreldra og skólasamfélagið um jákvæð samskipti 7. mars kl 8:45-9:30. 5.-10.bekk verður boðið á sal að hlusta á Pálmar og allir foreldrar er einnig hvattir til að mæta. Afsakið stuttan fyrirvara (átti að vera í næstu viku en varð að færa til vegna annara viðburða hjá börnunum) Vonum að sem flestir sjái sér fært að mæta. Kær kveðja, Stjórn foreldrafélags Setbergsskóla
Viðburðurinn - endilega meldið ykkur hér: 
https://www.facebook.com/events/332355014295115/

Facebook síða foreldrafélagsins fyrir þá sem ekki í hópnum: https://www.facebook.com/groups/630760256959633/


Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is