Fréttir

10.12.2018 : Rithöfundaheimsóknir í Setbergsskóla

Á föstudag fengum við heimsókn frá verðlaunarithöfundinum Birki Blæ Ingólfssyni. Hann kom og las upp úr nýju bókinni sinni Stormsker. Hann er þá fjórði rithöfundurinn sem kemur og heimækir okkur í skólann í nóvember og desember.
20181207_091746

...meira

10.12.2018 : Lestrarsprettir í Setbergsskóla

Í nóvember voru lestrarsprettir hjá nemendum okkar. Notaðar voru ýmsar leiðir til að halda utanum lesturinn og hversu mikið börnin lásu. Hér má sjá sýnishorn af því.  Hvert tákn stendur fyrir ákveðinn mínútufjölda í lestri.  Við vorum ánægt með hversu dugleg börnin voru að lesa.
IMG_4421

...meira

3.12.2018 : Jólaopnun frístundaheimila 2018

Frístundaheimilin verða með opið hjá sér fyrir jólin og eftir áramót, en á milli jóla og nýárs er jólasmiðjur frístundaheimilanna opin.

...meira

26.11.2018 : Jólaföndur í Setbergsskóla

Jólaföndur í SetbergsskólaFondur_1543240621182

Laugardaginn 1. Desember kl. 11-13

Árlegt jólaföndur foreldrafélgasins verður haldið á sal skólans.

...meira

Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is