Fréttir

27.3.2020 : Heimaskóli - valverkefni

Á þessari síðu er fjöldinn allur af valverkefnum fyrir nemendur til að vinna heima. Hér að neðan er slóð á síðuna.

...meira

2.4.2020 : Tími til að lesa - munum við setja heimsmet?

Mennta- og menningamálaráðuneytið hefur sett af stað lestrarverkefni fyrir þjóðina þar sem börn og fullorðnir eru hvött til að lesturs. Markmiðið er að skrá tímann hér á https://timitiladlesa.is/ og setja heimsmet í lestri sem þjóð.

...meira

2.4.2020 : Dagur einhverfunnar er í dag, 2. apríl

Kort frá okkur í tilefni dagsins - smellið á hlekk hér að neðan.

...meira

25.3.2020 : Spjöldin í námi og heimanámi.

Yfirlit yfir ýmis forrit og vefsíður sem koma sér vel.

...meira

Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is