Fréttir

15.6.2020 : Að vökva lestrarblómin í sumar

Við viljum minna á mikilvægi þess að halda lestri barna ykkar áfram í sumarfríinu. Við 

höfum oft orðið vitni að því að lestrarfærni nemenda fari aftur eftir sumarfrí, ef þau lesa ekkert. Einkum er hætta á þessu þegar nemendur hafa glímt við lestrarerfiðleika eða eru hæg í lestri. Gleym-mer-ei

...meira

28.5.2020 : Skólaslit 9. júní 2020

kl. 8:30   -   1. og 2. bekkur.   Einn fullorðinn með hverju barni. 

kl. 9:00   -   3. og 4. bekkur.   Einn fullorðinn með hverju barni. 

kl. 9:30   -   5. 6 og 7. bekkur.   Án forledra. 

kl. 10:00   -   8. og 9. bekkur.   Án foreldra. 

kl. 12:00   -  Útskrift 10. bekkur.   Foreldrar velkomnir. 

...meira

27.5.2020 : Frístundabíllinn

Frístundabíllinn keyrir til og með 5. júní 2020

...meira

Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is