Fréttir

24.1.2020 : Frétt frá 6. bekk.

Við krakkarnir í 6. bekk voru að læra um Snorra Sturluson. Berglind H.W og Víkingur Óli skrifuðu þessa frétt um Snorra.

...meira

24.1.2020 : Velkomin í skólann

Innritun fyrir börn í Hafnarfirði sem eru að fara í 1. bekk grunnskóla
haustið 2020 er hafin og stendur til 1. febrúar. Innritunin fer fram
rafrænt í gegnum Mínar síður á hafnarfjordur.is .

...meira

23.1.2020 : Röskun á skólastarfi til kl. 15 í dag.

Ekki ráðlegt að börn yngri en 12 ára gangi ein heim úr skóla í dag fimmtudaginn 23. janúar.

...meira

22.1.2020 : Samtalsdagur 4. febrúar 2020

Samtalsdagur í Setbergsskóla fer fram þriðjudaginn 4. febrúar.

...meira

Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is