Nemendafélag Setbergsskóla

Nemendafélag Setbergsskóla

Nemendafélag Setbergsskóla

Í Nemendafélagi starfa nemendur í 8.- 10. bekk. Þar sitja kjörnir fulltrúar og sinna félagsmálum nemenda í unglingdeild. Kosnir eru tveir nemendur úr hvorum 10. bekk, einn úr hvorum 8. bekk og tveir úr 9. bekk.

Hlutverk nemendafélags er:

  • Að skipuleggja félagsstarf í skólanum í samvinnu við kennara, starfsfólki félagsmiðstöðvar og skólastjórnar.
  • Að gæta að hagsmuna nemenda í skólanum og virkja sem flesta nemendur til starfa og þátttöku í félagslífi.
  • Nemendur sem sitja í nemendaráði skulu leitast eftir því að vera til fyrirmyndar. Brjóti kjörinn fulltrúi af sér hvað varðar reglur skólans eða alvarlegt brot hvað varðar skólareglur skal honum umsvifalaust vikið úr nemendaráði. Brottrekstur úr nemendaráði getur verið tímabundinn ef brotið er þess eðlis.

Skólaárið 2018-2019 voru þessir nemendur kosnir í stjórn félagsins:

Formaður: Kara Lind Óskarsdóttir 10.MG

Varaformaður: Eyvindur Páll Sólnes, 10-MG.

Meðstjórnendur:
Ástdís Sara Þórisdóttir 10.HS
Kristey Valgeirsdóttir 10.HS,  
Sigríður Soffía Jónasdóttir 9.GP,
Hafþór Óskar Kristjánsson 9.GP,
Róbert Þórhallsson 8.SK
Kristín Ásta Finnsdóttir 8.LÖG

Nemendur funda á mánudögum kl 12:10. 

Harpa Dögg Deildarstjóri frístundarsviðs og Eva Björk aðstoðarverkefnastjóri frístundarsviðs skipuleggja ásamt nemendum félagsmál. Nemendafélagið undirbýr og skipuleggur félagslíf unglinga svo sem böll og skemmtanir, jólagleði og árshátíð

 

Í Ungmennaráði Hafnarfjarðar eru :
Rannveig Ögn Jónsdóttir 10.MG
Donna María Skúladóttir 10.MG


Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is