Agabrot og viðurlög

Starfsfólk Setbergsskóla hefur ákveðið að nota aðferðafræði SMT, til að stuðla að bættri hegðun nemenda innan skólans og draga úr óæskilegri hegðun þeirra.

Þegar nemendur eiga í erfiðleikum með að fylgja reglum og væntingum mun verða litið á erfiðleikana sem tækifæri til að kenna og æfa æskilega hegðun og stuðla að því að nemendur sýni virðingu, víðsýni og vinsemd.
Ef brot eru endurtekin og/eða eftir því sem þau eru alvarlegri verða viðurlög þyngri. 


Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is