Hjólreiðar

Hjólreiðar og notkun hjólabretta

Hjólreiðar og notkun hjólabretta er ekki leyfð í fímínútum. Af öryggisástæðum er þess óskað að nemendur í sex og sjö ára bekkjum komi ekki á hjólum í skólann. Einnig að nemendur annarra bekkja komi ekki á hjólum frá nóvemberbyrjun til febrúarloka. Við minnum á að samkvæmt lögum er börnum á hjólum skylt að nota öryggishjálma og að rík þörf er fyrir notkun endurskinsmerkja í skammdeginu og eins þurfa hjólin að vera með ljósum og glitaugum og öðrum þeim öryggisbúnaði sem gerir þau lögleg. Hjólreiðar til og frá skóla eru alfarið á ábyrgð foreldra.


Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is