Forvarnarstefna Setbergsskóla

Forvarnarstefna Setbergsskóla

Forvarnarstefna Setbergsskóla byggir á jákvæðum skólabrag sem einkennist af virðingu, víðsýni og vellíðan. Skólinn stuðlar að alhliða heilbrigði nemenda hvort sem er andlegt, félagslegt og líkamlegt sem og jákvæðri sjálfsmynd og heilbrigðum lífsháttum nemenda. Áhersla er lögð á að allir í skólasamfélaginu taki afstöðu gegn óviðunandi hegðun eða áreitni sem beinist að kynþætti, þjóðernisuppruna, trú, lífsskoðun, fötlun, aldri, kynhneigð, kynvitund, kyneinkennum eða kyntjáningu. Í öllu okkar starfi í skólanum virðum við fjölbreytileika mannlífsins og erum góðar fyrirmyndir og sýnum virðingu í samskiptum.

  • Grunnþætti forvarnarstefnunar er náð með eftirfarandi áætlunum:
    • Eineltis- og forvarnaráætlun (sjá skjal hér )
    • Áfallaáætlun
    • SMT
    • Lausnarteymi



Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is