Frístundaheimilið Krakkaberg

Frístundaheimilið Krakkaberg

Krakkaberg er frístundaheimili fyrir nemendur í 1.-4. bekk Setbergsskóla. Hlutverk frístundaheimila er að bjóða upp á fjölbreytt tómstundastarf eftir að hefðbundnum skóladegi lýkur fyrir nemendur á aldrinum 6-9 ára.

Áramótin 2015-2016 var tekin upp ný gjaldskrá og með henni var tekið upp annar fyrirkomulag. Skráning í frístundaheimilin fer fram á „Mínum síðum“ á www.hafnarfjordur.is og skal fara fram fyrir 15. júlí fyrir haustönn, sem er ágúst til og með desember, og fyrir 1. desember fyrir vorönn, sem er janúar til og með júní. Uppsögn fyrir vorönn verður að tilkynna fyrir 15. desember annars framlengist umsókn til og með júní.

Gjaldskrá, umsóknir og breytingar frístundaheimila 2018/2018 má finna hér:

https://www.hafnarfjordur.is/media/fraedsluthjonusta/Umsoknir,-breytingar-og-greidslur.pdf

https://www.hafnarfjordur.is/media/gjaldskrar-2017/062xx_Fristundaheimili_2017_01.pdf

Upplýsingasíða fyrir Krakkaberg er að finna á Facebook síðunni: https://www.facebook.com/groups/668317143372411/

Aðeins foreldrar barna í Krakkabergi verða samþykktir inn í hópinn og þar setjum við inn gagnlegar upplýsingar um daglegt starf.

Starfsfólk Krakkabergs:

Eva Björk Jónsdóttir, deildarstjóri

Hafdís Ragnarsdóttir, aðstoðarverkefnastjóri

 

Best er að ná inn í Krakkaberg með því að hringja í síma Krakkabergs 565-1031 eða senda tölvupóst á krakkaberg@hafnarfjordur.is

Einnig er hægt að hafa samband við Evu Björk deildarstjóra í síma 664-5508 eða e-mail evabjork@setbergsskoli.is

Erfitt getur verið að ná í okkur á milli kl. 13:00 og 14:30. Biðjum foreldra að hafa samband fyrir þann tíma með skilaboð.


Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is