Öryggisnefnd

Öryggisnefnd er starfandi við skólann undir stjórn skólastjóra. Í nefndinni sitja:

  • María Pálmadóttir, öryggisvörður, skólastjóri.
  • Pétur Pálsson, öryggisvörður, húsumsjónarmaður.
  • Guðbjörg Hulda Stefánsdóttir, öryggistrúnaðarmaður, íþróttakennari. 
  • Halla Birgisdóttir, öryggistrúnaðarmaður, skrifstofustjóri.

Hlutverk öryggisnefndar er að tryggja öryggi allra nemenda og starfsmanna innan sem utan skólans á skólatíma. Rýmingaráætlun skólans er að finna á heimasíðunni undir viðbragðsáætlanir.

Uppfært 29.09.2023


Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is