15.6.2020 : Að vökva lestrarblómin í sumar

Við viljum minna á mikilvægi þess að halda lestri barna ykkar áfram í sumarfríinu. Við 

höfum oft orðið vitni að því að lestrarfærni nemenda fari aftur eftir sumarfrí, ef þau lesa ekkert. Einkum er hætta á þessu þegar nemendur hafa glímt við lestrarerfiðleika eða eru hæg í lestri. Gleym-mer-ei

...meira

28.5.2020 : Skólaslit 9. júní 2020

kl. 8:30   -   1. og 2. bekkur.   Einn fullorðinn með hverju barni. 

kl. 9:00   -   3. og 4. bekkur.   Einn fullorðinn með hverju barni. 

kl. 9:30   -   5. 6 og 7. bekkur.   Án forledra. 

kl. 10:00   -   8. og 9. bekkur.   Án foreldra. 

kl. 12:00   -  Útskrift 10. bekkur.   Foreldrar velkomnir. 

...meira

27.5.2020 : Frístundabíllinn

Frístundabíllinn keyrir til og með 5. júní 2020

...meira

8.5.2020 : Samrómur - leggjum íslenskunni lið.

Á síðunni samromur.is getum við lesið inn stuttar setningar. Í dag er Setbergsskóli í 45. sæti, en kannski náum við hærra. 

...meira

8.5.2020 : Frístund veturinn 2020 - 2021

Skráning hefst 7. maí. 

Leisure centres 2020 - 2021 

Registration opens may 7.

...meira

6.5.2020 : Smáforrit og vefsíður

Hér að neðan er yfirlit yfir helstu smáforritin sem við notum í Setbergsskóla ásamt gagnlegum vefsíðum.

...meira

30.4.2020 : Skólahald hefst samkvæmt stundaskrá frá 4. maí - mæting í þriðju kennslustund

Mánudaginn 4. maí nk. hefst skólastarf í grunnskólum Hafnarfjarðar samkvæmt stundatöflunni sem gilti áður en skólastarf var skert í samkomubanni.

...meira

Fréttasafn


Áherslur í skólastarfi

Einelti

Við Setbergsskóla starfar eineltisteymi sem vinnur eftir áætlun gegn einelti sem skólinn hefur sett fram.         

...meira

SMT-skólafærni

Setbergsskóli er SMT skóli og er það eitt af stærstu þróunarverkefnum skólans.   SMT er fyrirbyggjandi agakerfi sem felur í sér aðferðir til þess að stuðla að bestu mögulegu aðlögun allra nemenda skólans.


...meira

Leiðarljós skólans eru:

VIRÐING  - VÍÐSÝNI - VINSEMD Starfsfólk skólans vill efla virðingu nemenda fyrir sjálfum sér, foreldrum og öðrum í umhverfinu og einnig fyrir eignum sínum og annarra. Við viljum að nemendur beri virðingu fyrir landinu, náttúrunni og umhverfinu sem við búum í.

...meira

Fleiri tilkynningar


Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is