17.8.2016 : Mataráskrift skólaárið 2016 - 2017

Hafnafjarðarbær hefur gert samning við Skólaask um rekstur mötuneyta leikskóla og grunnskóla. Skólaaskur mun taka að sér rekstur mötuneyta og lögð verður áhersla á þrjá mikilvæga þætti: næringu barna, umhverfissjónarmiðum og matarsóun.   
Í upphafi skólaárs þarf að skrá öll börn í mataráskrift í gegnum heimasíðu Skólaasks, sjá vefslóð: http://skolaaskur.is/ og geta aðstandendur skráð nemendur í mat frá og með mánudeginum 15. ágúst.

Hægt er að velja um fasta áskrift 5 daga vikunnar, dagaval eða að kaupa stakar máltíðir. Áskrift framlengist sjálfkrafa um einn mánuð nema ef áskrift sé sagt upp eða breytt. Allar breytingar hvort heldur er varða dagaval, greiðslumáta eða uppsögn skal gera fyrir 21. hvers mánaðar undan þeim mánuði sem breytingum er ætlað að taka gildi.  

 

...meira

10.8.2016 : Skólasetning mánudaginn 22. ágúst

Skólasetning í Setbergsskóla verður sem hér segir:

Kl. 8:30 : 2. og 3. bekkur

Kl. 9:00 : 4. og 5. bekkur      

Kl. 9:30 : 6. og 7. bekkur         

Kl. 10:00 : 8. bekkur       

Kl. 10:30 : 9. og 10. bekkur

 

Nemendur í 2. – 10. bekk mæta í skólann samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 23. ágúst.

 

 

...meira

14.6.2016 : Að vökva lestrarblómin í sumar

Við viljum minna á mikilvægi þess að halda lestri barna ykkar áfram í lengri fríum. Við höfum oft orðið vitni að því að lestrarfærni nemenda fari aftur eftir lengri frí, ef þau lesa ekkert.

...meira

Fréttasafn


Áherslur í skólastarfi

Einelti

Við Setbergsskóla starfar eineltisteymi sem vinnur eftir áætlun gegn einelti sem skólinn hefur sett fram.         

...meira

SMT-skólafærni

Setbergsskóli er SMT skóli og er það eitt af stærstu þróunarverkefnum skólans.   SMT er fyrirbyggjandi agakerfi sem felur í sér aðferðir til þess að stuðla að bestu mögulegu aðlögun allra nemenda skólans.


...meira

Leiðarljós skólans eru: 

VIRÐING  - VÍÐSÝNI - VINSEMD Starfsfólk skólans vill efla virðingu nemenda fyrir sjálfum sér, foreldrum og öðrum í umhverfinu og einnig fyrir eignum sínum og annarra. Við viljum að nemendur beri virðingu fyrir landinu, náttúrunni og umhverfinu sem við búum í.

...meira

Fleiri tilkynningar


Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is