10.12.2019 : Allir heim fyrir kl. 14:00 í dag. 10. desember 2019

Íslenska
Vegna appelsínugulrar viðvörunar þurfa foreldrar/forráðamenn að sækja börn sín í skóla eða frístundastarfsemi kl. 14 í dag, þriðjudaginn 10. desember. Ekki er ráðlagt að börn gangi ein heim eftir kl. 13. Lagt er til að æfingar og önnur frístundastarfsemi sem á að hefjast eftir kl. 14 verði felld niður. Frístundabíll mun ekki ganga í dag. Spáð er miklu hvassviðri frá kl. 15 og fram á nótt og mælst til þess að allir, ungir sem aldnir, séu komnir til síns heima fyrir kl. 15. Ekki er gert ráð fyrir að röskun verði á skólastarfi miðvikudaginn 11. desember.

English
Schools and leisure activities in Hafnarfjörður will be disrupted because of an orange storm warning today Dec. 10. Authorities urge people to pick up their children before 14:00 hours and for all to stay at home after 15:00 hours. It is not recommended that children walk home alone after 13:00 hours. All leisure activities after 14:00 will be cancelled. School disruptions are not expected on Wednesday, Dec. 11.

Polish
W zwiazku z pomaranczowym ostrzezeniem w dniu dzisiejszym 10 grudnia, rodzice/opiekunowie sa zobowiazani odebrac dzieci ze szkól oraz zajec rekreacyjnych o godz 14. Nie zaleca sie by dzieci wracaly pieszo do domu po godzinie 13. Zajecia rekreacyjne zaczynajace sie od godziny 14 beda odwolane, autobus "frístunadabíll" nie bedzie dzis kursowal. Prognozowana jest zla pogoda od godziny 15 i zaleca sie pozostac w domu od tej pory. Nie przewiduje sie zaklócen w zajeciach szkolnych w srode 11 grudnia.

Hægt er að fylgjast með nýjustu upplýsingum á: https://www.vedur.is/vidvaranir

...meira

10.12.2019 : Stofujól og jólaball

Upplýsingar varðandi stofujól 19. desember og jólaball 20. desember 2019. 

...meira

9.12.2019 : Stutt- og hreyfimyndagerð

Þátttaka okkar í alþjóðlega FLY-verkefninu.

...meira

4.12.2019 : Rýmingaræfing í skólanum

Rýmingaræfing gekk vel.

...meira

28.11.2019 : Lestrarsprettur í nóvember.

Í síðustu viku lauk lestrarsprettum hjá öllum árgöngum í Setbergsskóla. 

...meira

21.11.2019 : Dagur íslenskra tungu

Setning Stóru Upplestrarkeppninar

...meira

12.11.2019 : Félagsmiðstöðvarvikan

Í tilefni Félagsmiðstöðva og Ungmennahúsa vikunnar 11- 15. nóvember

...meira

Fréttasafn


Áherslur í skólastarfi

Einelti

Við Setbergsskóla starfar eineltisteymi sem vinnur eftir áætlun gegn einelti sem skólinn hefur sett fram.         

...meira

SMT-skólafærni

Setbergsskóli er SMT skóli og er það eitt af stærstu þróunarverkefnum skólans.   SMT er fyrirbyggjandi agakerfi sem felur í sér aðferðir til þess að stuðla að bestu mögulegu aðlögun allra nemenda skólans.


...meira

Leiðarljós skólans eru: 

VIRÐING  - VÍÐSÝNI - VINSEMD Starfsfólk skólans vill efla virðingu nemenda fyrir sjálfum sér, foreldrum og öðrum í umhverfinu og einnig fyrir eignum sínum og annarra. Við viljum að nemendur beri virðingu fyrir landinu, náttúrunni og umhverfinu sem við búum í.

...meira

Fleiri tilkynningar


Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is