24.1.2020 : Frétt frá 6. bekk.

Við krakkarnir í 6. bekk voru að læra um Snorra Sturluson. Berglind H.W og Víkingur Óli skrifuðu þessa frétt um Snorra.

...meira

24.1.2020 : Velkomin í skólann

Innritun fyrir börn í Hafnarfirði sem eru að fara í 1. bekk grunnskóla
haustið 2020 er hafin og stendur til 1. febrúar. Innritunin fer fram
rafrænt í gegnum Mínar síður á hafnarfjordur.is .

...meira

23.1.2020 : Röskun á skólastarfi til kl. 15 í dag.

Ekki ráðlegt að börn yngri en 12 ára gangi ein heim úr skóla í dag fimmtudaginn 23. janúar.

...meira

22.1.2020 : Samtalsdagur 4. febrúar 2020

Samtalsdagur í Setbergsskóla fer fram þriðjudaginn 4. febrúar.

...meira

9.1.2020 : Gul viðvörun vegna veðurs.

Íslenska

Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu í dag og eru foreldrar og forráðamenn beðnir að sækja börn sín í lok skóla eða frístundastarfs í dag fimmtudag. Sérstök athygli er vakin á því að ekki er þörf á því að sækja börnin fyrir ákveðinn tíma eða að loka eða leggja niður störf skóla eða frístundar. Börn eru óhult í skóla og frístundastarfi þar til þau verða sótt. Hér er átt við börn yngri en 12 ára.

English

A yellow weather warning has been issued for the greater Reykjavík area today. Parents and guardians of children younger than 12 years old are asked to pick up their children at the end of the school day or after-school programs.

...meira

7.1.2020 : Gul veður-viðvörun

Íslenska

Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu frá klukkan 15:00 í dag og eru foreldrar og forráðamenn beðnir að sækja börn sín í lok skóla eða frístundastarfs í dag þriðjudag. Ekki er þörf að sækja börn fyrir klukkan 15:00, heldur bara verið að hvetja til þess að börn undir 12 ára aldri gangi ekki ein heim eftir klukkan 15:00. Börn eru óhult í skóla og frístundastarfi þar til þau verða sótt. Hér er átt við börn yngri en 12 ára.

English

A yellow weather warning has been issued for the greater Reykjavík area from 15:00 today. Parents and guardians of children younger than 12 years old are asked to pick up their children at the end of the school day or after-school programs.

...meira

19.12.2019 : Jólaopnun í Krakkabergi

Krakkaberg verður opið frá kl: 8:00 - 17:00 eftirfandi daga í kringum jól og áramót

...meira

Fréttasafn


Áherslur í skólastarfi

Einelti

Við Setbergsskóla starfar eineltisteymi sem vinnur eftir áætlun gegn einelti sem skólinn hefur sett fram.         

...meira

SMT-skólafærni

Setbergsskóli er SMT skóli og er það eitt af stærstu þróunarverkefnum skólans.   SMT er fyrirbyggjandi agakerfi sem felur í sér aðferðir til þess að stuðla að bestu mögulegu aðlögun allra nemenda skólans.


...meira

Leiðarljós skólans eru:

VIRÐING  - VÍÐSÝNI - VINSEMD Starfsfólk skólans vill efla virðingu nemenda fyrir sjálfum sér, foreldrum og öðrum í umhverfinu og einnig fyrir eignum sínum og annarra. Við viljum að nemendur beri virðingu fyrir landinu, náttúrunni og umhverfinu sem við búum í.

...meira

Fleiri tilkynningar


Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is