21.10.2016 : Kvennafrídagurinn 24. október

Kvennafrídagurinn er á mánudaginn og viljum við hjá Hafnarfjarðarbæ leggja okkar af mörkum og hvetja okkar konur til þátttöku. Ákveðið hefur verið að gefa konum starfandi hjá Hafnarfjarðarbæ frí frá kl. 14:30 þennan dag og gefa þeim þannig kost á þátttöku í skipulögðum hátíðarhöldum á sjálfan Kvennafrídaginn.


...meira

20.10.2016 : Maritafræðsla

Mánudaginn 24. október verður Maritafræðsla fyrir nemendur í 10. bekk kl. 8:10.
Fræðsla fyrir foreldra barna í 8. - 10. bekk kl. 20:00 - 21:30.

...meira

19.10.2016 : Vegna hvassviðrisins

Þar sem mikið hvassvirði gengur nú yfir eru það vinsamleg tilmæli okkar að þið sækjið nemendur í 1. - 4. bekk að skóladegi loknum. Þau börn sem eru í Krakkabergi geta að sjálfsögðu verið þar í dag en þau þarf að sækja í lok dags


...meira

Fréttasafn


Áherslur í skólastarfi

Einelti

Við Setbergsskóla starfar eineltisteymi sem vinnur eftir áætlun gegn einelti sem skólinn hefur sett fram.         

...meira

SMT-skólafærni

Setbergsskóli er SMT skóli og er það eitt af stærstu þróunarverkefnum skólans.   SMT er fyrirbyggjandi agakerfi sem felur í sér aðferðir til þess að stuðla að bestu mögulegu aðlögun allra nemenda skólans.


...meira

Leiðarljós skólans eru: 

VIRÐING  - VÍÐSÝNI - VINSEMD Starfsfólk skólans vill efla virðingu nemenda fyrir sjálfum sér, foreldrum og öðrum í umhverfinu og einnig fyrir eignum sínum og annarra. Við viljum að nemendur beri virðingu fyrir landinu, náttúrunni og umhverfinu sem við búum í.

...meira

Fleiri tilkynningar


Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is