16.4.2019 : Spjaldtölvur í námi

Sameiginlegur fagfundur kennara var á dögunum, helgaður því hvernig nemendur nýta spjaldtölvur í námi sínu. Við tókum saman nokkra punkta um kynningar sem voru á sal.

 https://www.smore.com/fh6ew

16.4.2019 : Páskaleyfi

Til foreldra/forráðamanna.

Páskaleyfi hefst mánudaginn 15. apríl í Setbergsskóla.

Kennsla hefst aftur þriðjudaginn 23. apríl skv. stundaskrá.

Með kveðju,

Starfsfólk Setbergsskóla.

1.4.2019 : Boðsundskeppni grunnskólana 2019

 Við í Setbergskóla tókum þátt í Boðsundskeppni grunnskólana 2019. 


 Ferðalagið og keppnin tókst virkilega vel, enda sá gamli vaktstjórinn á Strætó Karl Kristján um skipulagningu. Allt gekk upp og var virkilega gaman að sjá hvað allir höfðu gaman af þessu móti.
Í ár voru 648 keppendur frá 41 skólum í mótinu og sendu sumir skólar fleiri en eitt lið.

Miðdeildin okkar lenti í 8. sæti af 63 liðum.
Unglingadeildin okkar lenti í 11. sæti af 32 liðum.

Fréttasafn


Áherslur í skólastarfi

Einelti

Við Setbergsskóla starfar eineltisteymi sem vinnur eftir áætlun gegn einelti sem skólinn hefur sett fram.         

...meira

SMT-skólafærni

Setbergsskóli er SMT skóli og er það eitt af stærstu þróunarverkefnum skólans.   SMT er fyrirbyggjandi agakerfi sem felur í sér aðferðir til þess að stuðla að bestu mögulegu aðlögun allra nemenda skólans.


...meira

Leiðarljós skólans eru: 

VIRÐING  - VÍÐSÝNI - VINSEMD Starfsfólk skólans vill efla virðingu nemenda fyrir sjálfum sér, foreldrum og öðrum í umhverfinu og einnig fyrir eignum sínum og annarra. Við viljum að nemendur beri virðingu fyrir landinu, náttúrunni og umhverfinu sem við búum í.

...meira

Fleiri tilkynningar


Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is