27.3.2020 : Heimaskóli - valverkefni

Á þessari síðu er fjöldinn allur af valverkefnum fyrir nemendur til að vinna heima. Hér að neðan er slóð á síðuna.

...meira

2.4.2020 : Tími til að lesa - munum við setja heimsmet?

Mennta- og menningamálaráðuneytið hefur sett af stað lestrarverkefni fyrir þjóðina þar sem börn og fullorðnir eru hvött til að lesturs. Markmiðið er að skrá tímann hér á https://timitiladlesa.is/ og setja heimsmet í lestri sem þjóð.

...meira

2.4.2020 : Dagur einhverfunnar er í dag, 2. apríl

Kort frá okkur í tilefni dagsins - smellið á hlekk hér að neðan.

...meira

25.3.2020 : Spjöldin í námi og heimanámi.

Yfirlit yfir ýmis forrit og vefsíður sem koma sér vel.

...meira

16.3.2020 : Upplýsingabréf til foreldra og forráðamanna nemenda.

Þar sem óvæntar aðstæður kalla á breytt skipulag grunnskólastarfs hafa stjórnendur undanfarna daga unnið að skipulagsbreytingum sem verða kynntar í þessu bréfi.

...meira

13.3.2020 : Skerðing á skólastarfi - unnið að skipulagningu

Tilkynning frá sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu er varðar starfsemi grunnskóla og og leikskóla.

...meira

9.3.2020 : Verkfalli aflýst - skóli samkvæmt stundaskrá

Kjarasamningur undirritaður og verkfalli aflýst

...meira

6.3.2020 : Tilkynning frá Hafnarfjarðarbæ vegna fyrirhugaðra verkfalla

Áhrif á skólastarfið í Setbergsskóla – LESIST VEL

Mikilvægt er að allir hlutaðeigandi fylgist vel með fréttum af fyrirhuguðu verkfalli. Öll starfsemi sveitarfélagsins mun haldast óbreytt ef ekki verður af verkfalli.

...meira

Fréttasafn


Áherslur í skólastarfi

Einelti

Við Setbergsskóla starfar eineltisteymi sem vinnur eftir áætlun gegn einelti sem skólinn hefur sett fram.         

...meira

SMT-skólafærni

Setbergsskóli er SMT skóli og er það eitt af stærstu þróunarverkefnum skólans.   SMT er fyrirbyggjandi agakerfi sem felur í sér aðferðir til þess að stuðla að bestu mögulegu aðlögun allra nemenda skólans.


...meira

Leiðarljós skólans eru:

VIRÐING  - VÍÐSÝNI - VINSEMD Starfsfólk skólans vill efla virðingu nemenda fyrir sjálfum sér, foreldrum og öðrum í umhverfinu og einnig fyrir eignum sínum og annarra. Við viljum að nemendur beri virðingu fyrir landinu, náttúrunni og umhverfinu sem við búum í.

...meira

Fleiri tilkynningar


Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is