7.9.2020 : Skólakór Setbergsskóla tekur aftur til starfa

Það er okkur sönn ánægja að láta vita að Skólakór Setbergsskóla tekur nú aftur til starfa eftir nokkurt hlé. María Gunnarsdóttir, tónmenntakennari, er stjórnandi kórsins.Children-d-choir-1-

...meira

20.8.2020 : Skólasetning 25. ágúst

Skólasetning verður á sal skólans sem hér segir þriðjudaginn 25. ágúst.

· Kl. 8:30 2. og 3. bekkur

· Kl. 9:00 4. og 5. bekkur

· Kl. 9:30 6. og 7. bekkur

· Kl. 10:00 8. bekkur

· Kl. 10:30 9. og 10. bekkur

Vinsamlegast athugið að skólasetningar í 2. - 10. bekk eru án forráðamanna

...meira

15.6.2020 : Að vökva lestrarblómin í sumar

Við viljum minna á mikilvægi þess að halda lestri barna ykkar áfram í sumarfríinu. Við 

höfum oft orðið vitni að því að lestrarfærni nemenda fari aftur eftir sumarfrí, ef þau lesa ekkert. Einkum er hætta á þessu þegar nemendur hafa glímt við lestrarerfiðleika eða eru hæg í lestri. Gleym-mer-ei

...meira

28.5.2020 : Skólaslit 9. júní 2020

kl. 8:30   -   1. og 2. bekkur.   Einn fullorðinn með hverju barni. 

kl. 9:00   -   3. og 4. bekkur.   Einn fullorðinn með hverju barni. 

kl. 9:30   -   5. 6 og 7. bekkur.   Án forledra. 

kl. 10:00   -   8. og 9. bekkur.   Án foreldra. 

kl. 12:00   -  Útskrift 10. bekkur.   Foreldrar velkomnir. 

...meira

27.5.2020 : Frístundabíllinn

Frístundabíllinn keyrir til og með 5. júní 2020

...meira

8.5.2020 : Samrómur - leggjum íslenskunni lið.

Á síðunni samromur.is getum við lesið inn stuttar setningar. Í dag er Setbergsskóli í 45. sæti, en kannski náum við hærra. 

...meira

8.5.2020 : Frístund veturinn 2020 - 2021

Skráning hefst 7. maí. 

Leisure centres 2020 - 2021 

Registration opens may 7.

...meira

Fréttasafn


Áherslur í skólastarfi

Einelti

Við Setbergsskóla starfar eineltisteymi sem vinnur eftir áætlun gegn einelti sem skólinn hefur sett fram.         

...meira

SMT-skólafærni

Setbergsskóli er SMT skóli og er það eitt af stærstu þróunarverkefnum skólans.   SMT er fyrirbyggjandi agakerfi sem felur í sér aðferðir til þess að stuðla að bestu mögulegu aðlögun allra nemenda skólans.


...meira

Leiðarljós skólans eru:

VIRÐING  - VÍÐSÝNI - VINSEMD Starfsfólk skólans vill efla virðingu nemenda fyrir sjálfum sér, foreldrum og öðrum í umhverfinu og einnig fyrir eignum sínum og annarra. Við viljum að nemendur beri virðingu fyrir landinu, náttúrunni og umhverfinu sem við búum í.

...meira

Fleiri tilkynningar


Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is