17.5.2019 : Mikið um að vera í lotum í dag.


15.5.2019 : Skólinn minn - 3. árgangur æfir sig í að búa til myndskeið.

 Nemendur í 3. árgangi fóru um skólann, þrjú og þrjú saman, mynduðu það sem þeim þykir markverðast og settu saman í smá myndband.

9.5.2019 : Sphero kúlur - forritun

Nemendur í 8.SK forrituðu Sphero kúlur, vélmenni sem rúlla um þegar þær eru forritaðar til þess. Þetta reynir á ýmsa þætti í stærðfræðinni, lengdarmælingar, hraða og gráður.

Fréttasafn


Áherslur í skólastarfi

Einelti

Við Setbergsskóla starfar eineltisteymi sem vinnur eftir áætlun gegn einelti sem skólinn hefur sett fram.         

...meira

SMT-skólafærni

Setbergsskóli er SMT skóli og er það eitt af stærstu þróunarverkefnum skólans.   SMT er fyrirbyggjandi agakerfi sem felur í sér aðferðir til þess að stuðla að bestu mögulegu aðlögun allra nemenda skólans.


...meira

Leiðarljós skólans eru: 

VIRÐING  - VÍÐSÝNI - VINSEMD Starfsfólk skólans vill efla virðingu nemenda fyrir sjálfum sér, foreldrum og öðrum í umhverfinu og einnig fyrir eignum sínum og annarra. Við viljum að nemendur beri virðingu fyrir landinu, náttúrunni og umhverfinu sem við búum í.

...meira

Fleiri tilkynningar


Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is