13.12.2018 : Jólaskemmtanir í Setbergsskóla

Jólaball unglingadeildar verður haldið miðvikudaginn 19. desember kl. 19:30 – 22:00

Jólaskemmtun fyrir 1.,3.,4., og 7., bekki verður fimmtudaginn 20. desember kl. 9:00- 10:30

Jólaskemmtun fyrir 2.,5., og 6. bekki verður fimmtudaginn 20. desember kl. 11:00 – 12:30


IMG_1808


...meira

10.12.2018 : Rithöfundaheimsóknir í Setbergsskóla

Á föstudag fengum við heimsókn frá verðlaunarithöfundinum Birki Blæ Ingólfssyni. Hann kom og las upp úr nýju bókinni sinni Stormsker. Hann er þá fjórði rithöfundurinn sem kemur og heimækir okkur í skólann í nóvember og desember.
20181207_091746

...meira

10.12.2018 : Lestrarsprettir í Setbergsskóla

Í nóvember voru lestrarsprettir hjá nemendum okkar. Notaðar voru ýmsar leiðir til að halda utanum lesturinn og hversu mikið börnin lásu. Hér má sjá sýnishorn af því.  Hvert tákn stendur fyrir ákveðinn mínútufjölda í lestri.  Við vorum ánægt með hversu dugleg börnin voru að lesa.
IMG_4421

...meira

Fréttasafn


Áherslur í skólastarfi

Einelti

Við Setbergsskóla starfar eineltisteymi sem vinnur eftir áætlun gegn einelti sem skólinn hefur sett fram.         

...meira

SMT-skólafærni

Setbergsskóli er SMT skóli og er það eitt af stærstu þróunarverkefnum skólans.   SMT er fyrirbyggjandi agakerfi sem felur í sér aðferðir til þess að stuðla að bestu mögulegu aðlögun allra nemenda skólans.


...meira

Leiðarljós skólans eru: 

VIRÐING  - VÍÐSÝNI - VINSEMD Starfsfólk skólans vill efla virðingu nemenda fyrir sjálfum sér, foreldrum og öðrum í umhverfinu og einnig fyrir eignum sínum og annarra. Við viljum að nemendur beri virðingu fyrir landinu, náttúrunni og umhverfinu sem við búum í.

...meira

Fleiri tilkynningar


Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is