10.8.2018 : Skólasetning 22. ágúst

Skólasetning verður á sal skólans sem hér segir miðvikudaginn 22. ágúst:

  • 8:30: 2. og 3. bekkur
  • 9:00: 4. og 5. bekkur
  • 9:30: 6. og 7. bekkur
  • 10:00: 8. bekkur
  • 10:30: 9. og 10. bekkur

Fyrirkomulag skólasetningar er á þá leið að nemendur mæta á sal og þar verður stutt athöfn. Eftir þá athöfn fara nemendur með sínum umsjónarkennara í heimastofur. Gera má ráð fyrir að nemendur í 2. – 10. bekk séu í skólanum í 40 – 60 mínútur á skólasetningardegi. Foreldrar eru velkomnir með nemendum á skólasetningu. Skólasetning á sal fyrir 1. bekk er þann 24. ágúst klukkan 8:30.

Nemendur í 2. – 10. bekk mæta í skólann samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 23. ágúst.

Nemendur í 1. bekk verða boðaðir í samtal til umsjónarkennara ásamt foreldrum sínum dagana

...meira

8.8.2018 : Bilun í skráningakerfi Krakkabergs

Bilun hefur verið í skráningarkerfinu er viðkemur frístundarheimilinu Krakkaberg. Þeir sem ekki náðu að skrá börn sín á skráningartíma geta sent tölvupóst á Hörpu deildarstjóra harpadogg@setbergsskoli.is til kl 12:00 þann 21. ágúst.

Eftir það verður einungis hægt að skrá börn í frístund 1-15.september.  

...meira

21.6.2018 : Sumarlokun skrifstofu

Skrifstofa skólans verður lokuð frá 21. júní til og með 9. ágúst. Ef erindið er brýnt er hægt að ná í skólastjóra í síma 6645880 eða senda tölvupóst á netfangið maria@setbergsskoli.is.

...meira

Fréttasafn


Áherslur í skólastarfi

Einelti

Við Setbergsskóla starfar eineltisteymi sem vinnur eftir áætlun gegn einelti sem skólinn hefur sett fram.         

...meira

SMT-skólafærni

Setbergsskóli er SMT skóli og er það eitt af stærstu þróunarverkefnum skólans.   SMT er fyrirbyggjandi agakerfi sem felur í sér aðferðir til þess að stuðla að bestu mögulegu aðlögun allra nemenda skólans.


...meira

Leiðarljós skólans eru: 

VIRÐING  - VÍÐSÝNI - VINSEMD Starfsfólk skólans vill efla virðingu nemenda fyrir sjálfum sér, foreldrum og öðrum í umhverfinu og einnig fyrir eignum sínum og annarra. Við viljum að nemendur beri virðingu fyrir landinu, náttúrunni og umhverfinu sem við búum í.

...meira

Fleiri tilkynningar


Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is