Skólaráð

Samkvæmt nýjum grunnskólalögum skal nú starfa skólaráð við hvern grunnskóla. Skólaráð er samráðsvettvangur skólastjóra og skólasamfélagsins um skólahald. Skólaráð skal þannig skipað: Tveir fulltrúar kennara, einn fulltrúi annars starfsfólks, tveir fulltrúar nemenda og tveir fulltrúar foreldra auk skólastjóra sem stýrir starfi skólaráðs og ber ábyrgð á stofnun þess.

Skólaráð veturinn 2022 - 2023: 

María Pálmadóttir
 Skólastjóri
Margrét Ólöf Jónsdóttir
 Aðstoðarskólastjóri
Vala Steinsdóttir  Grenndarfulltrúi (formaður Foreldrafélags Setbergsskóla)
Erla Erlendsdóttir
 Fulltrúi foreldra
Gunnar Sigurðsson
 Fulltrúi foreldra
Guðrún Heiða Sigurgeirsdóttir  Kennari
Sandra Lóa Gunnarsdóttir  Kennari
Ingibjörg Magnúsdóttir  Skóla - og frístundaliði
Steinar Bragi Sigurjónsson
 10. bekk
Hekla Rós Norðquist  9. bekk



Starfsáætlun skólaráðs 2020 - 2021



Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is