Snjalli skólinn okkar - Myndband frá þemadögum

Þemadagar 2018

16.3.2018

Þemadögum lauk í dag með dansgleði á salnum, þar sem allir nemendur og starfsmenn skólans tóku þátt.

Í myndbandinu hér að neðan má sjá sitt lítið af hverju sem nemendur tóku sér fyrir hendur.

Í næstu viku munum við taka saman nánari fréttir af dögunum og senda ykkur í fréttabréfi.

https://youtu.be/S7TRpM2Mj00

Við getum verið stolt af snillingunum okkar!
Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is