Námskeið um kvíða barna og unglinga - glærur

5.4.2016

Foreldrafélag Setbergsskóla stóð fyrir námskeiði um kvíða barna og unglinga þann 9. mars s.l..
Námskeiðið var afar vel sótt. Þar fjallaði Berglind Brynjólfsdóttir sálfræðingur um eðli og einkenni kvíða, af hverju börn verða kvíðin, hvernig kvíði birtist, hvernig hann viðhelst og hvernig æskilegt sé að bregðast við kvíðaheðgun barna.
Nú eru glærur frá námskeiðinu aðgengilegar hér.
Við þökkum foreldrafélagi skólans fyrir þetta góða framtak.


Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is