Myndband frá skólaslitum 7. júní

13.6.2018

Þann 7. júní voru skólaslit í Setbergsskóla. 1. -9. bekkir hittust fyrst á sal þar sem skólaárinu var formlega áður enn þau sameinuðust í sínum kennslustofum og kvöddu þar. Mikill erill og gleði var í skólanum þennan dag enda góðu starfsári að ljúka.


Hér má sjá myndband frá deginum.


Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is