Fyrstu 100 dögunum í Setbergsskóla fagnað!

16.2.2018

Nemendur í 1.bekk héldu 100 daga hátíð á föstudaginn 9 febrúar. Þá héldu þau upp á að hafa verið 100 daga í skólanum.
Tíminn líður vissulega hratt. Börnin eru kát og glöð, þeim fer fram í lestri og svo vita þau alltaf meira og meira, meira í dag en í gær.

IMG_0044_1518803519821


Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is