Aðventustund og uppskeruhátíð lestrarspretta

8.12.2017

Undanfarnar vikur hafa farið fram lestrarsprettir hjá nemendum á öllum stigum. Hafa nemendur verið duglegir að lesa og safna neyðarköllum sem hengdir voru upp við bókasafnið, sérstaklega nemendur á yngsta og miðstigi. Nemendum var af því tilefni boðið upp á  heitt súkkulaði með piparkökum sem þeir  nutu við kertaljós í skammdegisrökkrinu. 

Jol-1Jol-2Jol-3Jol-5Jol-4Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is