• Stöðvum einelti strax

Einelti

26.11.2013

Mikilvægt er að tilkynna grun um einelti til umsjónakennara eða annarra starfsmanna skólans til þess að hægt sé að kanna málið. Umsjónarkennari og/eða teymið kannar hvort grunur um einelti sé á rökum reistur samkvæmt skilgreiningu skólans. Ef svo er tekur eineltisteymið málið til úrvinnslu.

Foreldrar geta á heimasíðu skólans kynnt sér áætlun gegn einelti ásamt upplýsingum um einelti fyrir foreldra.  Undir stoðkerfi - einelti.Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is