• Vnir

Leiðarljós skólans eru:

25.11.2013

Leiðarljós Setbergsskóla, eru eftirfarandi:

· VIRÐING: Við berum virðingu fyrir sjálfum okkur og öðrum, skólanum okkar, landinu, náttúrunni og umhverfinu.

· VÍÐSÝNI: Við erum forvitin og fróðleiksfús og leitum okkur upplýsinga á gagnrýnin hátt. Við sýnum umburðarlyndi gagnvart fólki, hugmyndum og samfélögum.

· VELLÍÐAN: Við stuðlum að vellíðan með því að vera jákvæð og vingjarnleg, tala og vinna saman, hrósa hvert öðru, sýna umhyggju, vera hugrökk, setja og virða mörk og huga að heilbrigði okkar.


Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is