Verkfalli aflýst - skóli samkvæmt stundaskrá

9.3.2020

Kjarasamningur undirritaður og verkfalli aflýst

Kjara­samn­ing­ur var und­ir­ritaður á milli Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga og bæj­ar­starfs­manna­fé­laga inn­an BSRB rétt fyr­ir miðnætti í kvöld hjá Rík­is­sátta­semj­ara. Verk­falli fé­lag­anna gagn­vart Sam­bandi ís­lenskra sveit­ar­fé­laga hef­ur því verið af­lýst. Samn­ing­ur­inn tek­ur til um 7000 starfs­manna sveit­ar­fé­laga um allt land og gild­ir til 31. mars 2023.

Skóli verður því með eðlilegum hætti í dag og nemendur mæta samkvæmt stundaskrá.


Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is