Velkomin í skólann

24.1.2020

Innritun fyrir börn í Hafnarfirði sem eru að fara í 1. bekk grunnskóla
haustið 2020 er hafin og stendur til 1. febrúar. Innritunin fer fram
rafrænt í gegnum Mínar síður á hafnarfjordur.is.

Velkomin í skólann


Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is