Sphero kúlur - forritun

9.5.2019

Nemendur í 8.SK forrituðu Sphero kúlur, vélmenni sem rúlla um þegar þær eru forritaðar til þess. Þetta reynir á ýmsa þætti í stærðfræðinni, lengdarmælingar, hraða og gráður.


Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is