Skipulagsdagur þriðjudaginn 29. september

27.9.2020

Þriðjudaginn 29. september er skipulagsdagur í Setbergsskóla, kennsla fellur niður þann dag. Krakkaberg er opið frá kl. 8:00-17:00 fyrir þau börn sem skráð voru sérstaklega fyrir þennan dag. Hefðbundin vistun er ekki í gildi þegar um heilsdagsopnun er að ræða.Rsz_skipulagsdagurSetbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is