Skipulagsdagur og vetrarfrí

18.2.2019

Til foreldra/forráðamanna

Miðvikudaginn 20 febrúar er skipulagsdagur í skólanum.

Fimmtudaginn 21. og föstudaginn 22.febrúar er vetrarfrí.

Öll kennsla fellur niður þessa daga og nemendur eiga því ekki að mæta í skólann.

Minnum á að Krakkaberg er lokað 21. og 22. febrúar og frístundabíllinn fellur niður.

Með bestu kveðju,

skólastjórnendur.


Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is