Rýmingaræfing í skólanum

4.12.2019

Nefnd um viðbragsáætlun stýrði rýmingaræfingu í skólanum. Farið var yfir það á fundi með starfsfólki skólans hvernig bregðast skuli við ef rýma þarf skólann. Nemendur voru undir æfinguna búnir og allt gekk rólega fyrir sig.

 

 


Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is