Pangea stærðfræðikeppni

8. og 9.bekkur

11.3.2019

Við í Setbergsskóla tókum í fyrsta skipti þátt í Pangea stærðfræðikeppninni núna í janúar 2019 en hún er haldin í mörgum löndum og er fyrir krakka í 8. og 9. bekk.

Í fyrstu umferð sem fór fram 23. janúar tóku

4 nemendur þátt úr 9. bekk og

12 nemendur úr 8. bekk

2. umferð: 25. febrúar 2019 Í hana komust

4 nemendur úr 9. bekk og

10 nemendur úr 8. bekk


Í úrslitakeppnina þann 23. mars 2019 sem haldin verður í Menntaskólanum við Hamrahlíð komast þeir

Sindri Helgason og Valdimar Markús Kristjánsson í 9. bekk

og Róbert Ólafsson í 8. bekk


Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is